Frétt

20.04.2017 23:33

Kirkjuhvoll stækkar


Áætlað er að viðbyggingin, sem nú er í smíðum verði tilbúin á sumardaginn fyrsta 2018. Það lítur út fyrir að það standist svo nú geta íbúar og starfsfólk farið að hlakka til að fá meira pláss og stórbætta vinnuaðstöðu. Svona lítur þetta út í dag:


Til baka