Frétt

09.06.2015 21:45

GÓÐAR FRÉTTIR

Þær góðu fréttir bárust  í dag að Rangárþing eystra fær 202 milljónir í styrk úr Framkvæmdasjóði aldraðra til stækkunar húsnæðisins á Kirkjuhvoli.

 Þolinmæðin þrautir vinnur allar. 


Til baka