Frétt

09.06.2015 21:30

14.JÚNÍ 2015

Á þessu ári eru 30 ár liðin síðan Hjúkrunar - og dvalarheimilið Kirkjuhvoll tók til starfa. Haldið verður upp á afmælið þ. 14. júní kl. 14 - 17  og þá verður jafnframt haldinn hinn árlegi aðstandendadagur, sem er samstarfsverkefni heimilisfólks, starfsfólks og Félags aðstandenda heimilisins. Við treystum á veðurguðina með gott veður, þannig að gestir geti einnig nýtt garðinn til samveru. Allir velkomnir . 


Til baka