Kirkjuhvoll

Kirkjuhvoll er hjúkrunar- og dvalarheimili á Hvolsvelli í Rangárþingi eystra.


Kirkjuhvoll hefur heimild fyrir 25 hjúkrunarrýmum, 3 dvalarrýmum og 2 dagvistunarrýmum

 

Markmið Kirkjuhvols
 - Að borin sé virðing fyrir einstaklingnum, siðum hans og venjum, svo fremi það brjóti ekki í bága við reglur heimilisins.
 - Að hver heimilismaður og fjölskylda hans njóti fyllsta trúnaðar og umhyggju í samskiptum.
 - Að veita bestu líkamlegu, andlegu og félagslegu þjónustu sem völ er á hverju sinni og stuðst sé við viðurkennd markmið.
 - Að sjá til þess að hver einstaklingur megi njóta sjálfstæðis, virkni, lífsgleði og reisnar allt til loka ævikvölds.Kirkjuhvoll hjúkrunar- og dvalarheimili

v/ Dalsbakka

860 Hvolsvöllur                                                                                                                                                  

S: 487-8108  / Fax: 487-8105

netfang: kirkjuhvoll@hvolsvollur.is                                       

Hjúkrunarforstjóri: 

Ólöf Guðbjörg Eggertsdóttir

netfang: olof@hvolsvollur.is